Mér finnst ekki að danska eigi að vera afnumin, en ef það væri mannskapur í það þá væri frábært ef maður hefi val um önnur tungumál. Hérna í Svíþjóð geta krakkar frá 12 ára aldri valið hvort þau vilji læra Spænsku, Þýsku eða Frönsku, eða svokalað “Heimstungumál”, þar lærir maður sittlítið af hverju. En danska er ekkert vandamál fyrir mig, þar sem þegar ég kem heim til íslands aftur þarf ég aldri að læra dönsku meir. Ég fer bara í sænsku 8)