Ég hef kannski ekki mikið vit á þessu máli, þar sem ég sé ekki fréttir á hverjum degi um málið. En mér finnst samt alveg fáránlegt hvað Íslendingar eru fljótir að taka afstöðu, þó þeir viti kannski ekkert um málið, og fara svo að hóta öllu illu,kalla menn djöfla og morðingja og segjast munu skjóta þá. Afhverju er ekki hægt að segja skoðun sína án svona yfirlýsinga? Hvernig var tildæmis með þetta blessaða “Lúkasmál” ? Þurfti strákurinn ekki að hætta í vinnu og eitthvað vegna morðhótana, og...