Ég meina, ef maðurinn gerði þetta ekki og veit það sjálfur ætti hann ekki að þurfa að hafa áhyggjur og blása bara á þetta. Hann hefur kannski haft eitthvað á samviskunni sem hefur komist upp? Maður veit ekki. En ef hann gerði þetta ekki, þá samhryggist ég aðstandendum hans. EF hann gerði þetta, þá finnst mér þetta flott mál.