Var að velta því fyrir mér, núna þegar ég er á góðri leið með að “klára” Elder scrolls IV: Oblivion í annað skipti, hvað betur hefði mátt fara. Þetta er klárlega einn skemmtilegasti leikur sem ég hef sokkið mér í, en það eru ýmsir hlutir sem bæta má við hann eða taka út. 1. Oblivion hlið mættu vera 90% færri. Mér finnst það duga að hafa þau hlið sem eru samhliða “main quest-inu”: ,,Aid for Bruma". Í fyrsta lagi því það er ekki mikið sem drífur mann áfram í að tækla verkefnið að loka þeim...