Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lateralis.

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Dojo minn kæri, lagið heitir í rauninni Lateralus og er titillag plötunnar. Það var fyrsta prentun sem klikkaði og því heitir lagið Lateralis með I-i á fyrsta upplagi plötunnar. Það var einhver prentsmiðja á Ítalíu sem klikkaði víst skv. Kabir félaga mínum. Sá gaur, Kabir Akhtar, rekur einmitt toolshed.down.net sem er alfræðiorðabókin um Tool á netinu! Hvað nafnið Lateralus varðar þá er það komið af orðinu LATERAL sem merkir ‘til hliðar við e-ð’. Dæmi í notkun: Me and Dojo are lateral...

Tool á tónleikum.

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Við skulum orða það þannig….. Plötur hljómsveitarinnar TOOL eru ekki fullnægjandi ef þú hefur séð þá á tónleikum! Þeir eru einfaldlega of góðir live… ég sá Slipknot/System Of A Down tónleika í sömu viku eða svo og síðan sá ég TOOL og þeir gjörsamlega rústuðu öllum mínum hugmyndum um öflugt rokk! Í samanburði við TOOL voru Slipknot/SOAD-tónleikarnir álíka öflugir og Nsync tónleikar eða e-ð… Orð fá því samt ekki lýst en það segir samt meira en mörg orð að ég er á þessari stundu að plana...

Audioslave

í Rokk fyrir 22 árum
Það er satt, þeir voru hættir en ákváðu síðan að “byrja aftur” í vor. Þá var ráðist í að klára plötuna sem er að fara að koma út og sem stendur eru þeir í Audioslave víst að fara að hita upp fyrir Pearl Jam í Bandaríkjatúr þeirra… ekki amalegt line-up það! Ég er búinn að heyra þessa Audioslave-plötu og ég verð að segja að þar er hriiikalega góður gripur á ferð! Þetta er hið klassíska Rage-style rokk sem maður var orðinn svo vanur, svo og hinn klassíski kick-ass-Cornell sem maður elskaði svo...

Eftirfarandi:

í Rokk fyrir 22 árum
Noise = Nirvana wannabe Coral = Silverchair wannabe Pan = Nýbylgjupopp (??) Maus = The Cure wannabe Sigur Rós = Godspeed… wannabe Sveitaballahljómsveitirnar = Sálin wannabes Emiliana Torrini = Björk wannabe Forgarður Helvítis = Pantera wannabe (ég veit…) Dead Sea Apple = Alice In Chains wannabe D.U.S.T. = Grunge wannabe Sign = Nirvana/Silverchair/Muse/Korn wannabe Þetta eru svona þeir “samanburðir” sem ég man eftir í bráðina. Það líður varla eitt partí án þess að einhver “snillingurinn” komi...

>

í Rokk fyrir 22 árum
Jahá… það er naumast hvað þið eruð ennþá að misskilja alla þá “umræðu” sem fór fram eftir síðustu Tilraunir… Maður svitnar bara við tilhugsunina um svona heilastarfsemi, og það (af öllum mönnum) frá hljómsveit sem var viðstödd þetta fræga úrslitakvöld? Ekki það að ég nenni að ræða þetta mikið lengur. Ég og aðrir á sömu skoðun og ég erum fyrir löngu búnir að gera okkur grein fyrir því að þetta er “no win situation”, þ.e. það er alveg sama hvað sagt er, fólk nennir ekkert að pæla í rökunum...

Coral rokka.

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég heyrði í Coral á Ibiza/Þórskaffi síðastliðinn fimmtudag og ég verð að segja að þeir voru rosalega góðir! Thumbs Up! K www.jupiterfrost.net/pan

Re: Supergrass - Life on Other Planets

í Músík almennt fyrir 22 árum, 1 mánuði
Bah humbug!!! Dojo minn, þú átt nú bara ekkert erindi hérna, ekkert nema helv… fífl með hor í nefi! Hættu að rugla svona og farðu og hoppaðu fram af bryggju og síðan………….!!!! Ég er náttúrulega að grínast. Can't get IT up? Mjög algengt vandamál félagi en samt óþarfi að deila því með okkur hinum… ;p K “lalala gotta get inside you love”?

Re: Supergrass - Life on Other Planets

í Músík almennt fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég verð bara að taka undir þetta hjá ykkur! Supergrass hefur lengi verið ein af mínum uppáhalds og er óþarfi að taka fram að Life On Other Planets mun vera límd við græjurnar mínar næstu mánuðina! Ég hef ekki enn heyrt leiðinlegt lag með Supergrass, þeir hafa bara svo mikinn karakter að allt sem þeir gera hljómar eins og gull, og er þessi plata því kærkomin viðbót við fyrri meistaraverk! Lengi lifi Supergrass! K

gagnrýni

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
.

Re: HÁLFVITAR.

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Til Exitmusic: Sko, ef þú hefur ekki gáfur til að lesa OG SKILJA það sem fer fram á meðal hugsandi fólks hér inni á Huga skaltu einfaldlega sleppa því að blanda þér í umræðuna! Pan eru EKKI næsta stig rokkþróunar. Ég hélt að þessi fjölmörgu upphrópunar- og spurningarmerki sem ég lét fylgja eftir þeirri “staðhæfingu” minni hefðu gert það öllum ljóst að ÉG VAR AÐ FOKKING GRÍNAST! Eins og ég hef áður sagt þurfið þið greinilega að fletta orðinu KALDHÆÐNI upp í orðabók!!!!!! Tilgangur þessarar...

Nýtt lag með PAN!!!

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þá er komið enn eitt lagið á Pan-vefinn. Lagið heitir ‘Ten Minutes In The Prisoner’s Life' og er einnig þekkt sem BASSALAGIÐ. Þið getið nálgast það á: www.jupiterfrost.net/pan Tékkið á því! Stjáni.

sentanziz

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þakka ykkur kærlega fyrir kommentin og að gefa ykkur tíma til að hlusta! :-) Það má kannski benda á tvennt í sambandi við þessar ágætis gagnrýnisraddir hérna: 1: Við vitum sem er að hljómgæðin eru alls ekki nógu góð. Þau batna þó með hverju laginu sem tekið er upp. Þannig hljómar ‘Molina’ (2 ára gamalt) eins og kúkur við hliðina á ‘Pressure’ (1s árs), sem síðan fölnar í samanburði við ‘Sacred’ (2 mánaða eða svo). Það er verið að vinna í því að bæta upptökuaðstöðu hljómsveitarinnar, en þangað...

Re: PAN - næsta stig rokkþróunar!!??

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
*hunsar síðasta póst* Ef það er einhver sem hefur eitthvað til málanna að leggja þá les hljómsveitin þetta…..? Everybody? Somebody? Anybody?

Re: PAN - næsta stig rokkþróunar!!??

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Kaldhæðni. Flettu því orði upp í orðabók. Þá kannski myndirðu hætta að reyna að “pick a fight”…. Stjáni

Sacred

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Já, ég er sammála því, ‘Sacred’ er helvíti sterkt lag! EN það er engan veginn það besta sem Pan hefur gert! Að mínu mati eru bestu lögin þeirra ennþá óútgefin. Sum þeirra fara að detta inn á síðuna fljótlega, svo sem ‘Ten Minutes In The Prisoner’s Life' og ‘Grudge’, en svo eru perlur eins og ‘Beats’ og ‘Dying In Our Prime’ sem strákarnir eru varla hálfnaðir með, þannig að ég vona að veturinn verði sem drjúgastur hvað upptökur varðar…..því fyrr sem við getum leyft ykkur að heyra þessar...

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Core - samið af Layne Staley Self imprisonment I suppose somewhere inside me I yearn for freedom from That which holds me stagnant Overexaggeration turns underestimated Emotion….. Emotion. Why the urgency to hide and Slow the flow of that which could, And perhaps will, improve, and Heal the burning inside? I am protecting my pain It is mine And I so badly want to keep my Pain to myself But, in doing so I am hurting So many who cross me, or care for me, Aching for love and acceptance, Only to...

Re: Þeir segja Courtney vera geðveika

í Músík almennt fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ókei… 1: Kurt Cobain er EKKI besti tónlistamaður sögunnar. Hann er ofarlega á listanum, en hann er ekki sá besti. Ef þú þarft að spyrja hver ætti 1. sætið skilið þá ertu ekki nógu vel að þér í rokksögunni … 2: Courtney Love drap ekki Kurt frekar en Davíð Oddsson! Þið hafið væntanlega séð “sannleikann” í myndinni ‘Kurt & Courtney’, en það sem enginn sagði ykkur er það að gaurarnir tveir sem gerðu þá mynd höfðu mikið á móti Courtney til að byrja með og var það EINA ÁSTÆÐAN fyrir því að sú mynd...

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hvað er ROKK? Rokk er bara nafn á tónlistartegund, alveg eins og bíll heitir bíll en jeppi heitir jeppi. Það þarf ekkert að vera að velta sér upp úr því. Hins vegar, þá eru það aðeins sannir “rokkarar” (ie, fólk sem pælir í því sem það upplifir, hvort sem það er tónlist eða e-ð annað) sem átta sig á því að það að rokka hefur enga þýðingu. Það er búið að skrifa svo margar frægar bækur og gera svo margar frægar myndir um þessi málefni (stéttaskiptingu, stereótýpur, o.sv.frv.) að það er alveg...

Re: SKRÍPALEIKURINN Músíktilraunir

í Músík almennt fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það eru því miður þín orð á móti mínum. Ég er hættur að tjá mig um þetta mál. Hafðu það gott yfir páskana Árni! Palumbo

Re: Thayill er snillingur dagsins!!!!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hvað meinarðu? Palumbo finnst það bráðsnjallt og ofursvalt að tala um sig í þriðju persónu! It adds flair to the character! Ókei … Þú ræður … Hlustaðu á Weird Al ef þú vilt … :p

Re: Thayill er snillingur dagsins!!!!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Thayill ekki að byrja námið vel. Palumbo svartsýnn á framhaldið. Palumbo ekki lengur viss um að Thayill nái að virkja orkuna, sjá ljósið og verða sá eini sanni. Palumbo vill grípa til örþrifaráða. Palumbo mun leita á náðir Pan-nefndarinnar. Palumbo mun sannfæra Pan-nefndina um það að næsta lógíska skref sé að covera Deftones-lög. Þannig mun Palumbo NEYÐA Thayill-san til að sjá ljósið. Wax on, wax off …

Thayill er snillingur dagsins!!!!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 8 mánuðum
TENACIOUS D maður!!!! Hvernig gat ég gleymt þeim á listanum? Takk Bjöggi … reddaðir mér naumlega þarna … fjúff!!! Og bara svo þú vitir það þá er ég alveg að fara að neyða ofaní þig White Pony með Deftones. The truth shall be revealed white boy! :p Kri.

til DER

í Músík almennt fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Lastu greinina? Ég var ekkert að tala um það hverjir mér fannst bestir. Ég fílaði Pan best og átta mig fyllilega á því að það er af því að ég þekki þá! Ég var ekkert að tala um það að ég væri ósáttur við að þeir hefðu farið heim verðlaunalausir. Ég var að tala um það sem fram fór á meðan þeir voru að spila. RUGLIÐ með atkvæðaseðlana? Dómararnir ekki að hlusta? Í annarri grein hér á huga.is hefur Árni Matt verið síðustu tvo daga að reyna að svara til saka fyrir þessar “ásakanir” (það eru...

Robo

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það var bara spurning um tíma áður en einhver myndi klúðra þessu. Ég tók það fram að fólk þyrfti að átta sig á muninum á gríni og alvöru. Árni sjálfur hefur ekki enn sakað mig um skítkast, þrátt fyrir nokkur augljós skot hjá mér hér áðan, einfaldlega af því hann er væntanlega það gáfaður að hann fattaði það að ég var að reyna að fá fólk til að hugsa með því að kalla hann feitabollu og fífl. Árni er enginn feitabolla, ég er með stærri bumbu en hann. En þú fattaðir ekki neitt … Og hvað...

Umsögn Árna í Morgunblaðinu!

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
OK ég var að fá inn sunnudagsmoggann. Eruð þið búin að lesa hvað Árni kallinn skrifar um Pan? “Í Strike Me Down vantar bara strengina og kvenkyns-bakraddirnar til að úr verði prýðis-popplag!” “Vandinn er bara sá að þegar menn syngja á ensku stilla þeir sér upp með sumum af þeim bestu í heimi og missa þar með sérstöðu sína…” Er sem sagt betra að vera meðalgrúppa sem syngur á íslensku en að vera góð grúppa sem syngur á ensku? Ég ætla út úr húsi. Ef ég sit mikið lengur við lyklaborðið verða...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok