Mér finnst betra að nota safn af litlum addons frekar en að ná mér í eitthvað heilt unit. Þannig get ég bara notað það sem að mér sýnist. Þetta er að mestu leyti byggt á uberpriest safninu. Hérna eru helstu moddin sem ég nota. Atlas: map af flestum instances í leiknum Openbags: opnar alla pokana með einum takka, mjög sniðugt Telo's infobar: klukka, mælir “xp per hour this session/this level” og allskonar sniðugir hlutir og upplýsingar, mana regen, health regen. allt í allt sniðugt og lítið....