já er alveg sammála =/ gerðist einmitt í sumar að ég og vinkona mín vorum á labbi, þá voru litlir strákar að leika sér fyrir utan húsið mitt. Það var einn lítill ljóshærður strákur á móti svona 5 aðeins eldri. Þá heyrði ég einn af eldri stákunum öskra á eftir ljóshærða “ÞÚ ÁTT EKKI MÖMMU ÞVÍ ÞÚ ERT SVO LJÓTUR” það var alveg ömurlegt að heyra =/ litli strákurinn hljóp bara í burtu og hringdi í pabba sinn. það er eins og svona yngri krakkar hafi enga samvisku, er samt ekki að alhæfa alla...