Hvernig kemur það þér við hverju aðrir trúa eða trúa ekki? Ef trúleysingi vill halda upp á jólin þá getur enginn bannað honum það, því á Íslandi er oftast restin af fjölskyldunni að halda upp á jólin og það er auðvitað ekkert gaman fyrir viðkomandi að vera einn útundan, meina honum er líklegast sama að hann sé að nýta sér ykkar trú úr því að hann trúir ekki á neitt :). En aftur á móti þá er ég sammála þér með Che Guevara dótið, mjög fáir sem klæðast bolum með andlitinu hans eða eiga plakat...