Ekkert mál að fara hratt í beinni línu hérna.. ef ekki í bænum þá uppá mílu og að mega ekki er ekki það sama og að geta ekki. Sá best “handling” bíll sem ég hef prófað er líklegast 350z, get vel skilið að það sé gaman að kíkja á akstursbrautina á svona þar sem þetta er bara street legal go-kart fyrir mér, er samt ekki alveg að sjá hvað þér finnst gaman við að vera á svona bíl hérna. Hvað er pointið að vera á litlum bíl með litla hröðun sem kemst aðeins hraðar gegnum hringtorg og slíkt? Er ég...