hvað er eiginlega orðið um mesta campklanið á landinu? það eru eitthvað þrír úr klaninu sem hafa verið bannaðir fyrir svindl og svo voru KaaK og CoconutZ að hætta í klaninu, hafa draumar mínir ræst og hefur DeA hætt, eða halda þeir áfram? veit einkur eitthvað um þetta?<br><br>yours truly - _______________ Sid Vicious