Ágætu vefarar, ég er í félagasamtökum sem hafa verið að halda úti vefsíðu, hún er skrifuð í DW og er bara basic html síða. Er það sanngjarnt að borga einvherjum fátækum skólapilti 50 þús fyrir að hanna gagnagrunstengda heimasíðu í php eða asp. Siðan á að innihalda fréttakerfi (með myndum) myndakerfi, gestabók, hugsanlega spjall og svo ýmsar aðrar basic síður. Það þarf að vera tiltölulega einfalt að viðahalda og setja inn fréttir, myndir og að breyta öllum upplýsingum. Þetta á ekki að vera...