Ég er nú persónulega Imprezumaður frekar en Evo maður, en það er einfaldlega ekki rétt að 2,5 lítra STI ameríkutýpan sé að fara illa með nýja 2,0 lítra Evoinn… Ég er búinn að skoða þónokkur comparison test á bílunum og það er samhljóða álit allra að Evoinn sé sprækari (sem hann er, lítið bara á tölurnar) auk þess sem gagnrýnendunum líkar betur við Evoinn þegar verið er að keyra ralla. Flestum finnst STI Imprezan vera þægilegri bíll dags daglega (meira tork á lágsnúningi, ekki jafn stífur) en...