Ég ætlaði bara aðeins að spjalla um þessar fréttir sem maður hefur verið að sjá undanfarið, um að Landspítalinn þurfi að skera niður um allt að 1-2 milljarða. Er ég nokkuð einn um að finnast þetta eitthvað svolítið undarlegt? Mér finnst eins og það sé nánast litið á þetta sem misstök hjá spítalanum, en ég meina vaaaá… menn eru ekki komnir 700 milljónum fram úr fjárlögunum í byrjun september vegna þess að það er verið að borga of háa yfirvinnu eða hvað?!? Þetta þýðir ekkert annað en það að...