Well ég er svo fáránlega fegin að sjá alvöru lista. Þegar ég sá titilinn í greinunum og var á leiðinni að skoða hana hugsaði ég bara að þetta væri einhver skíta listi með Lars Ulrich efstan eða eitthvað. En Lars á að mínu mati varla skilið að vera á þessum lista, en ég er sáttur fyrst hann er svona neðarlega :). En já hinn ágætasti listi bara. P.s. einhver, er Zak Starkey (The Who) ekki sonur hans Ringo Starr?