En það sem ég skil ekki er afhverju í fjandanum er Íslensk ríkistjórn að taka af manni vsk fyrir hljóðfæri sem þú ert búinn að borga vsk til bandaríkjanna, afhverju þarf maður að borga tvöfaldann virðisaukaskatt?! Eða er ég eitthvað að misskylja ykkur. Og ég nenni ekki að heyra neinar smygl sögur, ég smyglaði sjálfur inn gítar en ég er núna að hugsa um trommusett svo það gagnast lítið…