Ég ætla ekkert að tjá mig um það hvort það sé rétt eða rangt með þetta svarthol. En a.m.k. á minni Macbook Pro þá eru minniskubbar og aðrir mjög viðkvæmir hlutir berskjaldaðir ef batteríið er tekið úr svo frekar vil ég taka áhættuna á því að batteríið verði á endanum slæmt. Annars eru lithium batterí nútímans ekkert svo viðkvæm, apple batterí eru reyndar mörg gölluð, ég lennti sjálfur í því t.d. En það er best að passa sig að tæma það allveg niður í núll og fylla svo allveg upp í 100% við og við.