Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hestamenn líta of stórt á sig

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég hef verið að hjóla í nokkur ár núna og ég hef satt að segja ekki ennþá hitt ókurteisan hestamann á meðan ég hef verið að hjóla. Ég ætla ekkert að fullyrða að þeir séu ekki til enda hef ég lent í nokkrum þegar ég hef verið úti að ganga eða með hundana í þjálfun, og svo eru til endalausar sögur af þeim, eins og af okkur vélhjólamönnum ! En við sem erum á mótorhjólum verðum að átta okkur á því að hluti hesta fælast við hljoð og útlit okkar þannig að það minnsta sem við getum gert er að víkja...

Re: Hjálparköll frá hundaeiganda

í Hundar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þetta átti auðvitað að vera “EKKI missa þolinmæðina” :)

Re: Hjálparköll frá hundaeiganda

í Hundar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Missa þolinmæðina ! Ef hundurinn geltir þá skaltu segja ákveðið nei strax og hann geltir, þegar hann hættir skaltu hrósa honum undir eins. Hundurinn man hrósið mikið lengur en skammirnar. Svo mæli ég með því að eitthvert ykkar drífi sig á námskeið með hundinn því það er bæði skemmtilegt og bráðnauðsynilegt fyrir nýja hundaeigendur. Mundur bara að hundar elska að fá hrós, hrósaðu honum mikið þegar hann gerir eitthvað rétt og hann lærir þá fljótlega hvað hann þarf að gera til að fá hrós.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok