Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Padrone
Padrone Notandi frá fornöld 24 stig

Re: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ahhhh the “good” old times… átti fyrst : 1.Spectra Video spólu drasl 2.Apple eitthvað með 5,25" drifi (enginn HDD) og svart/grænn skjár) 3.486 66 DX4 með 8 MB RAM (kostaði 180 þ. árið ‘94) 4.P3 450 með 128 MB RAM ásamt bla bla bla (145 þ. ’99) 5. AMD 1400 512 DDR RAM ásamt öllu sem var í P3 vélinni og 16x Plextor. ( 60 þ. kall móbó, örri og minni) ('01)

Re: Yfirklukkun

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er til einföld lausn á málinu… fá sér AMD 1400… ;) svínvikar. :)

Re: computer.is, flott verð, eða hvað?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég verð nú bara að segja fyrir mitt álit að þrátt fyrir slæma dóma (augljóslega) þá er ég ekki búinn að lenda í neinum skít frá þeim.. ég verslaði 1400 AMD, ASUS móðurborð og 512 MB DDR minni og þetta virkaði allt í annari tilraun… og ekki vera að væla e-ð með Static… ég setti þetta allt í heima og er með TEPPI á gólfinu. en það eina sem ég var ósáttur við var að þetta kostaði 60.000 kall og gefði getað fengið á 25.000 kall í USA (nennti ekki að bíða) en ég gvet ykkur til að LÆRA að fara með...

Stýrikerfið...

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Bara til að vera hógvær… en prufið að fá ykkur ANNAÐ stýrikerfi…. WIN XP er gallaðara en 98 og ME til samans…..!!!!! Annað get ég ekki sagt… ;)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok