Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Paddington
Paddington Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
64 stig
___________________________________________________

Choke 100 (4 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég er með það undarlega vandamál að stundum, bara stundum, fer pingið mitt uppí 200 - 500. Það eina sem ég get tengt þessu er að choke í netgraph fer uppí 100, veit reyndar ekki hvað eðlilegt choke er, en þetta virðist koma algerlega random, fer ekki eftir kl hvað ég er að spila eða neitt svoleiðis.. Ég er með 1300 mhz Tbird, abit kg7, 512 ddr, 40 gb IBM, Geforce2 Pro 64mb og n.b. Win Xp. Ps. Ekki kenna Xp um þetta nema þið vitið hvað í Xp er að gera þetta! Takk Paddington

Smá vandamál (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er með Abit Kg7-raid móðurborð og 1333mhz t-bird. Móðurborðið hinsvegar neitar að keyra hann á 1333mhz og bara alla hraða með 133mhz FBS clock. Ég er að keyra hann á 1300mhz þannig að þetta er ekkert stórt vandamál en mig langaði að vita hvort aðrir hefðu lent í þessu. Ég flashaði Biosinn í vikuni og ég er með 266mhz minniskubba þannig að það er ekki vandamálið. Og smá auka vésen: ég var að henda út win2k og er núna bara með 98 (var með bæði). Losna ég við valskjáinn í startupinu með því...

DirectX 8.1 (2 álit)

í Windows fyrir 23 árum
DirectX 8.1 er komið út. Hægt er að nálgast það t.d í Windows update í “Tools” takkanum á Internet Explorer.

Akranes (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Nú í dag urðu skagamenn verðskuldað íslandsmeistarar! Áfram ÍA.

Yuri´s revenge (0 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Westwood er búið að pósta upp Add-onninu á ra2 heimasíðuna hjá sér (http://westwood.ea.com/games/ccuniverse/redalert2/english/index.shtml) Þar stendur meðal annars að það séu 3 nýjar Neutral byggingar…..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok