Þarf virkilega að hafa kerfi? Ég er anarkisti í þessum málum og vill ekki hafa auka einingar fyrir að mæta, né láta draga frá einingar fyrir að mæta ekki. Ef fólk vill endilega halda þessari skyldumætingu þá finnst mér líka að ríkið ætti að borga námsfólki bætur, eitthvað í líkingu við atvinnuleysisbætur. Þær er svo hægt að miða við mætingu en þá mundu læknisvottorð náttúrulega gera lítið gagn, því annað hvort mætiru eða ekki.