Ok, þetta eru flottir listar sem þið eruð að gera. En það sem þið eruð að nefna eru aðallega rokkhljómsveir frá ´70-´80. Ekki það að þá voru líklega bestu hljómsveitirnar, heldur eru þetta mest allt, alltof líkar hljómsveitir sem falla mjög margar undir sömu tónlistarstefnu. Eruði ekki að tala um tónlistarmenn/hljómsveitir sem höfðu mjög mikil áhrif á almenning? Ef þið eruð að tala um það, þá þyrfti þetta að vera mun fjölbreyttara, t.d. diskóbylgjan. Var hún ekki áhrifamikil. Ekki það að ég...