Ég tel mig vera sammála þér í vel flestum tilvikum. Og þrátt fyrir að ég spái að Martin Scorsese taki þetta, þá finnst mér persónulega Million Dollar Baby betri kvimynd heldur en The Aviator. En eitt sem tengist grein þinni á voðalítinn hátt. Ég myndi frekar flokka Taxi Driver sem ein af tveim klassíkum Martin´s. Einfaldlega mun meiri tímamótamynd heldur en Goodfellas, þó báðar séu þær frábærar. Hef allavega alltaf hugsað um Martin Scorsese sem snillinginn á bakvið Taxi Driver og Raging...