Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Pac
Pac Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
410 stig

Re: Sólóplata frá Mike Shinoda á leiðinni

í Hip hop fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er nokkuð spenntur fyrir þessu, en ekki Mike Shinoda sjálfum. Finnst hann ekki vera neitt merkilega góður MC en hann hefur unnið með færum mönnum. Og bara skemmtilegt að sjá Common í þessu samhengi, hann er Guð. Við sjáum bara til.

Re: Mean Creek

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já þegar ég sagði í endann að ég vildi ekki segja mikið um myndina sjálfa, þá meinti ég helst í hvernig stíl og ég vildi ekki segja of mikið frá fallegum atriðum og kafa of djúpt, leyfi restinni um það. En ég sagði náttúrulega aðeins of mikið í minni lýsingu á myndinni, reyndi bara að segja ekki meira en sagt var aftan á hulstrinu á myndinni. Mér fannst það nefnilega virka vel, þó ég hafi í rauninni vitað hvað ætti eftir að gerast.

Re: "Feik" karakterar í fjölmiðlum

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Gilzenegger og Sylvía Nótt..Hef gaman af þeim báðum tveim og tek þeim alls ekki alvarlega. Mér finnst alltof margt fólk hérna á huga vera of biturt, geta ekki tekið hluti í sátt og þarf alltaf að vera hatandi á allt sem er stereo-týpískt. Vill fá aðra þáttaröð af Sylvíu ! Og Gilzenegger er maðurinn !

Re: Johnny Depp - Part2

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Góðar greinar, virkilega góðar.

Re: Boondock Saints

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Willen Dafoe er einn af mínum uppáhaldsleikurum. Alveg magnaður og ég vona að flestir séu búnir að finna það út, finnst hann nefnilega ekki hafa verið að fá nægilega mikið respect í gegnum árin.

Re: Requiem for a dream

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ein af mínum uppáhalds. Ætti í rauninni bara að vera sýnd í grunnskólum í staðinn fyrir þessi forvarnarmyndbönd, meiri áhrif.

Re: Full Metal Jacket

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hey, you got girlfriend Vietnam? Me so horny. Me love you long time.

Re: Shaun Wright-Phillips

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Helduru virkilega að þú sért einn um það. Chelsea liðið hefði nú varla verslað hann á þennan pening ef svo væri ekki og plús það er hann jafnvel byrjunarliðsmaður í landsliðinu. Þannig nei þú stendur ekki einn á þeirri skoðun.

Re: Íslenskar bíómyndir ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Börn náttúrunar var tilnefnd til óskarsverðlaunanna, bara svona til að gefa fólkinu ekki einhverjar ranghugmyndir um það. En annars verð ég að segja að 101 Reykjavík, Hafið, Nói Albinói, Englar Alheimsins og Börn náttúrunnar standi upp úr. Þó svo að það sé búið að nefna þær allar.

link

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nett..

Re: Popptónlist

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þú vex bara vonandi upp úr þessu…

Re: 11. september

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
En annars syrgi ég þessa atburði, bara varð að koma þessu frá mér.

Re: 11. september

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég geri mér alveg grein fyrir alvarleika þessa máls. En þurfa virkilega allir í heiminum að vera að gráta yfir þessu frekar en hverju öðru. Hryðjuverk eiga sér stað alls staðar í heiminum, náttúruhamfarir líka og menn væla bara yfir könunum og ríka fólkinu. Flóðin í Asíu, Gaza og allt þetta skiptir alveg jafn miklu máli og þegar fólk úr hinum vestræna heimi deyr. Líf þeirra í New York er ekkert mikilvægara en líf hvar annars staðar í heiminum.

Re: Sketchers

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Rosalega er þetta falleg mynd sem þú ert með í horninu. En já þetta er skemmtilegar auglýsingar, þó að skórnir séu ekki endilega það sem maður tekur fyrst eftir. En þessar auglýsingar fá mann líka til að pæla hvað sé verið að auglýsa og þá tekur maður eftir merkinu Scetchers og mikilli áherslu á skónum sjálfum, þ.e. litasamsetningunni og pósunni. Gaman af þessu.

Re: Búlgaría vs Ísland

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Mér finnst þú aðeins of vægur á einkunargjöfina á varnarmennina. Þó að liðið hafi átt að vinna, þá á ekkert lið skilið að vinna sem er að fá á sig þrjú mörk í hverjum leik. Undir sjórn Ásgeirs og Loga hefur liðið verið að spila oft á tíðum mjög skemmtilega, besti sóknarleikur í langan tíma. En ef liðið ætlar að eiga einhvern séns í svona leikjum þarf að slípa vörnina allsvakalega. Hreinn hryllingur að horfa uppá svona í leik eftir leik.

Re: Hátíð í bæ, Dabbi kóngur allur.

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þetta líkar mér.

Re: handrishöfundur

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Charlie Kaufman er maður sem er alltaf í minninu. Hann er kannski ekki bestur á öllum sviðum, en hann er það ferskasta sem við höfum í dag. Ný bylgja.

Re: Topp5.is - Ný kvikmyndasíða

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Líst bara vel á þetta. Flott að fá tvo gagnrýnendur í sama pakkann…

Re: The Shining

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Skiptir engu. Kubrick var með fullkomnunar áráttu og gæti þess vegna hafa tekið eftir þessu, bara ákveðið að hafa hana þarna. Nefnilega þyrlur fljúga yfir land í raunveruleikanum og kannski hugsaði hann að þetta gæti verið ein af þeim þyrlum. Bara pæling þó mistök sé einfaldari og líklegri skýring.

Re: Fear and loathing in Las Vegas

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þegar menn eins og Hunter S. Thompson og Terry Gilliam koma saman verður til eitthvað einstakt. Fear and Loathing in Las Vegas er ekkert nema snilld og mæli með því að allir sem hafa ekki séð þessa mynd drífi í því.

Re: Einhver annar??

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Vá…það er viðbjóður maður. Nei svona í alvörunni talað, hugi er að fara til fjandans.

Re: Gilznegger

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég er viss um að fleiri börn í dag hangi á huga en lesi DV.

Re: Leit af söngkonu!

í Hip hop fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég hélt að það væri Ramses..

Re: Afhverju fór Owen ekki til Liverpool?

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það er engin spurning um það að Liverpool sárvanti backup fyrir miðverðina og kantmann. Virkilega heimskulegt að setja planið(hægri kantmaður og miðvörður) á bið vegna þess að Moores vildi svo einstaklega mikið fá Owen aftur í Liverpool(ég vonaðist líka eftir því). Það er akkúrat vegna fársins í kringum Owen að Liverpool náði ekki að manna stöðurnar þar sem helst vantaði menn.

Re: ef þið eruð einhverf....

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Æði..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok