Ætli það hafi ekki verið torgið á Akureyri um Verslunarmannahelgina fyrir tveim árum síðan. Gjörsamlega einn á torginu með götusópara í kringum mig(taka allt draslið saman). Man samt eftir því að hafa náð að dröslast upp í tjald, en einhvern veginn hefur mér tekist að lenda aftur í fjörinu og klúðrað því gjörsamlega þá. Allavega mjög slæm upplifum. Er annars ekki mikið í því að enda fillerí á þennan hátt. Mæli bara ekki með því að drekka margar tegundir af áfengi á einu kvöldi, virkilega slæmt.
Bestur dry? Oki þó að ykkur finnist gaman að drekka vodka dry þá þýðir það ekki að það sé gott bragð af honum. Mér finnst bara virkilega skrýtið að finnast hann bestur dry, því að það er hægt að gera alveg virkilega góðan drykk úr honum í bland við hina ýmsu drykki. Þegar ég var að byrja að drekka, þá fannst mér hellað að drekka hann dry en ég er ekki sömu skoðunar núna(nema kannski þegar ég er búinn að drekka of mikið). Blanda hann yfirleitt bara í brazzann. Finnst bara einfaldlega...
http://www.videohelp.com/dvdplayers Getur leitað að DVD spilaranum þínum þarna og ef þú finnur hann, þá ættirðu að finna kóðann sem breytir honum í multi-region.
Á enn eftir að sjá hana, en hef nánast bara heyrt góða hluti um þessa mynd. Kevin Bacon er alltaf að hækka í áliti hjá mér og Mos Def er frábær gaur, sannur, svalur og líklega besti leikarinn sem kemur úr rappinu.
Andrúm er eitthvað sem þú ættir að tékka á. http://www.rokk.is/default.asp?sida=myndbandalisti - Einhvers konar tribute lag til 2001 : A Space Odyssey. Ber allavega það nafn og myndbandið eru klipptir myndbútar úr þeirri frábæru mynd.
Aesop Rock MF Doom Common Sage Francis Vast Aire(úr Cannibal Ox) Cage Slug(Atmosphere) Mike Skinner(The Streets) Mos Def Nas/Jay-Z(Hef alltaf haldið svipað mikið upp á þá tvo)
Úff það er alltof mikil alhæfing að segja að bestu myndir í heiminum séu gerðar í Hollywood. Rosalega hátt hlutfall af rusli sem kemur þaðan en þó líka mikið af góðu efni. En hef lítið fylgst með inverskum kvikmyndaiðnaði, veit bara að Bollywood endurgera mikið af vinsælustu myndunum í Hollywood.
Ég er Poolari og að mínu mati er ekki hægt að segja að Manu hafi verið mun betri í þessum leik, fannst hann frekar jafn. En gaman að því að Fletcher var bjarvætturinn en samt slakasti maður United í gær.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..