Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

PUA
PUA Notandi síðan fyrir 16 árum 34 stig

Re: Umsjónarkennarar í MR

í Skóli fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Linda Rós Michaelsdóttir Here I Come…

Re: Bólur =[

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Hversu stórum skammti varstu á?

Re: stress...?

í Skóli fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Rannsóknir sýna að fólk dæmir þig á fyrstu 90 sekúndum sem það kynnist þér… reyndu að vera áhugaverð/ur, vinaleg/ur, opin/n og svo framvegis um leið og þú kynnist nýju fólki í skólanum. Það er líka fínt að brosa (Ekki FAKE Simon Cowell bros samt), og það er fínt að virðist hafa gaman af því að vera á staðnum sem þú ert á. PS: hvað sem þú gerir getur þetta ekki endað svona illa: Box Boy Arrives Greyið krakkinn verður kallaður box boy það sem eftir er í hernum Bætt við 6. júlí 2009 - 07:33...

Re: Menntaskólinn

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Rektor MR's hringdi í mig og ég var á biðlista þannig að hann setti mig inn í þennan bekk. Varðandi tungumál gæti ég trúað að þetta verði blandaður bekkur s.s. með þýsku, frönsku, spænsku

Re: Menntaskólinn

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það var verið að stofna nýjan auka bekk í MR á náttúrufræði… og fer í hann í staðinn fyrir að vera á málabraut!!!

Re: komust þið inn.

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég talaði nú við rektorinn og hann sagði mér annað…

Re: komust þið inn.

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hvernig veistu að lægsta meðaleinkunin var 8,7 inn í MR?

Re: komust þið inn.

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Bjo úti í Danmörku í mörg ár og byrjaði að taka Dönsku áfanga í sjöuna bekk. Svo tók ég samræmda enska í áttunda bekka og tók eftir það fjarnáms áfanga í ensku. Svo tók ég bara Tölvur 121 og Vélritun til að sleppa við tímum í skólanum

Re: E-r hérna komnir inní MR?

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Komstu inn á náttúrufræðibraut?

Re: komust þið inn.

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Kominn inn í MR á hvaða braut veit ég ekki [FOKK UP Á VEGUM MR'S] 9,2 í meðaleinkunn á öllu. Og þar sem sumir postuðu fjarnámsáfanga, er ég búinn með DAN 103, DAN 203, DAN 303, DAN 403, DAN 503, ENS 103, ENS 203, ENS 303, ENS 403, VÉL 103, TÖL 121 eða samtals 36 einingar!

Re: E-r hérna komnir inní MR?

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég er verðandi MR-ingu

Re: MR

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég komst ekki inn á náttúrufræðibraut, en ég fer í staðinn á málabraut

Re: Kominn inni MR.

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sælir ég er líka kominn inn í FOKKING MR!!! Hlakka fokking mikið til í að byrja í honum!!!

Re: MR

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Nei ég vil helest bara vera viss. Ég vil helst ekki fara inn í einhvern skóla, bara af því að rétt komst inn… ég vill vera öruggur inn

Re: Left 4 dead 2

í Half-Life fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta er ekta. Þú færð sama trailer ef þú ferð inná Official L4D síðuna www.l4d.com http://en.wikipedia.org/wiki/Left_4_Dead_2 http://www.gametrailers.com/game/left-4-dead-2/11391

Re: MR

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
SWEET!

Re: SL til sölu

í Danstónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Á hvað fór hann?

Re: Düsseldorf??

í Danstónlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Og látið senda það sem þú kaupir á hótelið hans, eða hvar sem hann gisti

Re: Düsseldorf??

í Danstónlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Gætir pantað, á netinu sem er eflaust eitthvað ódýrari en að kaupa út í búð: http://www.thomann.de/

Re: Til sölu: 1x Technics SL-1200MK2

í Danstónlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
40000 kr með 2xShure Whitelabel pickupum og 2x Mottum

Re: Til sölu: 1x Technics SL-1200MK2

í Danstónlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Vitið þið hvar er hægt að nálgast mottur hérna á Íslandi? Sárvantar nefnilega

Re: Til Sölu: Numark TT-200 og Behringer VMX mixer

í Danstónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Já það er hægt að tengja Serato Live, eða aðra Control Unita, við þennan mixer, og hvaða DJ Mixer sem e

Re: traktor pro?

í Danstónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mæli eindregið með því. DJ Revolution notar það og hann er enginn byrjandi þegar kemur að DJ bransanum. Með betri turntablistunum. http://www.youtube.com/watch?v=U9PVCRIb2pI Bætt við 18. mars 2009 - 18:50 Og svo líka þrefaldur DMC meistari í Ástralíu http://www.youtube.com/watch?v=o7YtwPAlyog

Re: traktor pro?

í Danstónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég keypti Torq Conectiv (Með 2 Control Vinyl og 2 Control CD's) á 40 þúsund kr. fyrir rúmum mánuði, getur keypt Conectiv sér á 35 þúsund án Control Vinylana/CDana. Control Vinyl kostar svo 2000-2500 stykkið sé

Re: traktor pro?

í Danstónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Kauptu þér bara Torq Conectiv í Tónabúðinni/Hljóðfærahúsinu. Torq er svon miklu ódýrar, með betri response, og þægilegra forrit. Getur svo sótt þér 1.5 updatið, og notað MIDI beat clock til að nota hvaða forrit (Sem styður MIDI inn)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok