Ilsig er í raun það sama og plattfótur en getur alveg háttað sér öðruvísi, mikill hiti getur verið á sáraukasvæðinu, bólga, og eymsli. En þó aðalega á ilinni, en ég fékk þetta sjálf en þá var þetta þeim megin sem ilin snýr útá við en ekki inn á við, vona að þú fattir. Svo getur verið eins og t.d sigg það fylgir því oft óþægindi, getur verið að þú hafir teigt of mikið á, stigið eitthvað vitlaust í fótinn og svo margt sem getur komið til greina, en endilega ef þetta verður svona í amk 3-4...