Ég verð að vera sammála þér, ég er mjög íslenskusinnuð og þá sérstaklega er ég fyrir norðlenskuna enda fædd og uppalin þar. T.d finnst mér mjög óþæginlegt að tala við fólk sem er ekki á sama stigi og ég í íslenskunni, t.d eins og nú bý ég í reykjavík og langar gjörsamlega að æla yfir fólk í samskiptum Kgá eða Ká, þoli allra síst ef einhver segir reygjavígk eða agureyri, ég á það til með að leiðrétta fólk segja að það sé sagt KÁ en ekki Kgá. ég segi alltaf segirðu, þorirðu, ætlarðu, og svo...