Læðan mín varð extra kelin, spenarnir stækkuðu rólega og það fannst vel að mjólkin væri að myndast, þá i kringum spenana var upphleypt, kviðurinn byrjaði að breikka út á við og matarlystin misjöfn. Mundu bara tekur um 9 vikur fyrir læður að gjóta, svo prufaðu að fylgjast vel með í 3 vikur um það hvort eitthvað breytist hjá henni og svo næstu 6 vikurnar ættiru alveg að finna fyrir kettlingum í leginu, sparka og svona :) Bætt við 13. janúar 2009 - 13:45 átti að standa “að ganga með og svo gjóta”