Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cobra #1 (3 álit)

í Smásögur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Formáli: Mark Rodney, var búinn að vera týndur árum saman og engan grunaði að hann væri á lífi. Fjölskylduerjur hefðu átt sér stað og hann hafði ákveðið að hlaupast frá heimahúsi sínu. Mark var 15 ára þegar hann flúði árið ’99. Nú var 2005 eins og flestir vita. Sagan : Síminn hjá Tony hringdi og þetta var einn undirmanna hans “Við erum með fíflið hérna, villtu að við komum með hann svo þú getir kálað honum ?”. “Já helst, ég sit bara hérna heima, komiði”. Þegar Tony heyrði bjölluna hringja...

heimilisstörf og annað (1 álit)

í Heimilið fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ég er ennþá lítill patti sem bý hjá mömmu og pabba ennda bara 12 ára og ég hef oft hugsað um það því að pabbi á heima útí þýskalandi og mamma hér á Íslandi(þau eru ekki skilin),því að hún þarf að gera öll húsverkin: slá garðin, þvo þvottin, skúra, ryksuga, þurka af og kaupa í matin elda matin og passa litlabróðir, og taka til. Og þar sem við eigum ekkert lítið hús. en stundum tekur hún sig til og kemur með balan inn til mín og segir mér að ég meigi þurka af í herberginu mínu sem er nottla...

nokkrar spurningar fyrir ykkur (34 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 4 mánuðum
1. EF elskandi þinn lægi dauðvona á spítala með svo rángdýran sjúkdóm að þú átt ekki efni fyrir lyfjunum myndiru stela þeim og fara í 15 ára fangelsi? 2.ef það væri miðað byssu upp að elskendanum myndir þú láta drepa þig í staðin fyrir hann/hana? 3.myndir þú halda fram hjá ef þú værir fullviss um að kærastan myndi ekki fatta það? 4.ef þú ættir um 2 konur að velja og ein væri leiðinleg en ótrúlega sæt og hin voðalega góð og skemmtileg en ekkert svo falleg hvar myndir þú frekar velja? 5.hvort...

að tala rétt tískumál (23 álit)

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Alltaf hefur mér fundist gaman að horfa á stelpur sem voru alltaf voða góðar stelpur og verða svo svona gelgjur og fara að tala tískumál sem ég vil kalla það. Það einfaldlega fer þeim sumum ekki en aðrar eru í æfingu og svona. svo eru það orði sem skipta máli eins og ég hef alltaf notað eiginlega það er að enda settninguna á ,,maður“ Dæmi: cool, sástu bílinn maður!! ég hef vel og lengi notað þetta orð. svo virðist sem þetta orð ,,dauðans” er að koma í tísku. Dæmi: þú ert sko fótboltagaur...

britney hittir Dicaprio (21 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Britney Spears hefur verið að hitta kvikmyndastjörnuna Leonardo DiCaprio í laumi í þeirri viðleitni að gleyma kærastanum fyrrverandi, Justin Timberlake. Britney var miður sín þegar upp úr sambandinu slitnaði og hefur hitt fjölda álitlegra ungra manna til að hressa sig við eftir það. Þeirra á meðal eru Pharrel Williams, Marc Terezi úr Natural og dansahöfundur hennar, Wade Dobson. Nú hefur hins vegar komið í ljós að Britney bauð stjörnunni úr „Titanic“ í heimsókn á heimili sitt í Hollywood...

foreldrar. (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
þetta á ekki með mína foreldra né mig, ég samdi þetta bara: Ég var alin upp af langömmu og afa, það var afþví eingin vildi mig hafa, mamma hún hugsaði ekkert um mig, hún hafði mestar áhyggjur um sig, og já mamma hún vildi að ég yrði smiður, ég hef engan áhuga því mamma miður, svo er það pabbi minn, sem hugsar bara um rassin sinn, hef ekki séð hann í mörg mörg ár, synd að hann skuli ekki vita hvað ég er klár, nú hugsa ég sjálfstætt reyni að komast frá, foreldrum mínum sem hanga bara á krá,...

afi (3 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 4 mánuðum
þetta er ljóð um afa minn sem dó í maí 2001: nú er þitt fallega hold, lagt ofan í djúpa mold, uppi á himni sálin er, ung á ný og leikur sér, eglabörnin hoppa af kæti, þegar þau honum afa mæti, niður á jörðu afi þýtur, fæðist með fólki og með þeim nýtur, en hinn afi minn samdi ljóð um mig sem hljóðar svona: Hólmar Örn er fríður halur, hömlur engar hemja hann, kaldur klár og ofsasvalur, kosta efni í mikinn mann, liðugur og lipurt hann, leikur sér með pennan, stóra hringi og karla kann, að...

heimsók djöfullsins (9 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Árið 3046 gerist þessi saga. Heimurinn var í rúst og öll húsi voru hálf ónít. Það var nærrum því búið að eiðilegja landið. Himininn var rauður og einginn sól. Aðeins rautt ljós. Allir voru að flýja einhvert, einhvert sem allt væri í friði. En enginn komst út fyrir landið. Því Djöfullinn hafði náð tökum á jörðinni. Hann kom svona eins og reykur. Andlitið birtist í reyknum og líkami hans. Og þegar hann var í sínu venjulega gerfi var hann aðeins stærri en maður. En hann var með hófa í staðin...

flugurnar (8 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hæ ég er flugan Arnar.Ég á tvo vini sem heita geiri og gauti. Við erum oft á þjóðvegi 1 að fulgjast með öðrum flugum. ,,þær eru svo heimskar” sagði gauti. Að fljúga svona fyrir bíla. Já, aldrei mydi mér detta í hug að gera svona heimska hluti. sagði ég. Við veltum þessu lengi fyrir okkur og hugsuðum Afhverju himinin væri blár? Geiri sagði að þetta væri bara guð og hann væri blár. Nei, sagði gauti. Þetta er nú meiri vitleysan strákar Sagði ég förum að fá okkur að drekka. Og við fórum á vatn...

stríðið (1 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Góðan dagin herra Binclear. Góðan dag þjónn. Hvar er morgunverðurinn? Niðri á borði. Þú veist ég vil alltaf fá hann upp!! Jájá en kongurinn vildi að þú kæmir niður. Svo málið er þannig. Halló Binclear, halló kóngur. Mér voru að berast fregnir herstjóri. Hvernig hljóða þær? Ekki vel. Hvað meinaru? Það er sagt að þú sért hér til að stela pening handa þér. Hver sagði þennan óþvera? Stacy hann sá þig krota þetta á blað. Einhverja sögu þína. Hvaða bull. Þið verðið að kanna málið áður enn þið...

skugginn (5 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hví fyllgir skuggin minn mér alltaf? Ég reyni og reyni að losa mig við hann. Ég er hræddur við hann. Hann vill mér eitthvað illt. Hvað hef ég gert honum. Hann ræðst alltaf á mig þegar ég er einn. Alltaf þegar ég er einn breytist hann í mann í 3vídd eins og við enn það eru engir litir í andlitinu hans né fötum. Hann er bara svartur. Svo byrjar hann að kýla mig og ég dett alltaf. Þá hoppar hann á mig og reynir að kirka mig. En stuttu síðar stendur hann upp og meiður sig greinilega líka í...

PS2 (13 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hæhæ þannig er það að ég var að spila gta 3 í PS2 tölvunni minni og litli bróðir minn vildi vera með og tók hina fjarstýnrínguna og byrjaði að halda að hann væri að spila. svo tosaði hann í fjarstýringuna og talvan datt næstum út úr því sem ég hef hana í. svo bannaði ég honum að vera með og hann fór að gráta hann er sko 4ára gamall. svo kom hann aftur og tók hina. ég ætlaði að vera góður við hann og leifa honum og gekk allt vel þangatil hann togaði og tölvan datt útúr hólfinu sem ég geymi...

ránið og fangelsisvistin (7 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég heiti Jo. Ég á heima í London, ég er 24 ára og er oft með vinum mínum því ég á ekki kærustu og ekki þeir heldur. En sagan byrjar þegar við erum heima hjá jhonny og hugleiða peninga. Strákar hvað mynduð þið gera við 10 milljónir? Sagði jhonny. Ég myndi kaupa föt fyrir 1 milljón og græjur og svona fyrir afgangin en Eddy? ja líklega það sama. Strákar mig langar í þennan pening, já okkur líka jhonny, hver myndi afþakka 10 milljónir? Nei nei nei við fáum tíu milljónir á mann ok við rænum...

ofsvjónir partur tvö (16 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég vaknaði um nóttina í svitabaði og gat ekki hreift mig ég hugsaði og það var mjög vont, svo opnaði ég augun og sá bara hvítt. Ég var mjög hræddur, hristist og skalf og Jenni mín vaknaði og hringdi á sjúkrabíl. ég var lagður inn og skoðaður, Jenni beið fyrir utan og grét af samviskubiti. læknarnir komust að niðurstöðu og ég var blindur og heilinn hafði aðins misst margar minningar en var samt í lagi. Jenni sagðist ætla í vinnuna og fór og vinur minn kom til mín og við vorum að horfa á...

ofsjónir (2 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég heiti carter, ég á heima í litlum bæ nálægt New York. ég hef þurft að þola alla mína tíð með ofsjónum. t.d ég vakna sé konuna mína sem heitir Jenni í pyntingartæki við hliðin á mér og ég reyni að leysa hana en þá var hún bara sofandi. þetta hefur meira að segja eyðilagt vinnuna mína, ég var á fundi og yfirmaður minn var með ræðu hann stóð uppi á sviði, mér sýndist hann halda á byssu og væri að miða, ég hljóp uppá svið og kýldi hann niður en þá sá ég að hann var bara með blöð. Þá var ég...

hótuninn (6 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
máni var nýr í skólanum. hann var nýfluttur frá neskaupsstað. rykjavík og skólinn er ónefndur. hann var mjög svektur yfir því að þurfa missa alla vini sína og fá nýja. kvöldið áður en skolinn átti að byrja hugsaði hann um hvernig hinir krakkarnir væru. hann hélt að þau væru hundleiðinleg og algjörar gelgjur. en svo ákvað hann bara að sjá til. hringt var inn og hann labbaði eins hægt og hann gat í áttina að dyrunum. hann varð of seinn inn. kennarinn var samt ekkert að skipta sér að því. hann...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok