þetta er ljóð um afa minn sem dó í maí 2001: nú er þitt fallega hold, lagt ofan í djúpa mold, uppi á himni sálin er, ung á ný og leikur sér, eglabörnin hoppa af kæti, þegar þau honum afa mæti, niður á jörðu afi þýtur, fæðist með fólki og með þeim nýtur, en hinn afi minn samdi ljóð um mig sem hljóðar svona: Hólmar Örn er fríður halur, hömlur engar hemja hann, kaldur klár og ofsasvalur, kosta efni í mikinn mann, liðugur og lipurt hann, leikur sér með pennan, stóra hringi og karla kann, að...