Var það ekki Trotskí eða hvað hann hét, sem skipaði aftökuna? og btw dreyrasýki er ekki vegna þess að fólk giftist skildmennum, þetta er kynbundinn erfðasjúkdómur sem erfist með svo kölluðu X-geni, karlmenn fá hann yfirleitt bara en konur geta líka fengið hann en þá verður að koma sýkt gen frá báðum foreldrum, dreyrasýki var algeng í Konungsfjölskyldunum vegna þess reyndar að þau giftust innbyrðis, þess má geta að dreyraskýki er ekki lengur innan Evrópsku konungsfjölskyldnanna.