ég var búinn að mynda mér sterkar skoðanir á bókinni, og það að þetta væru smábarnabækur með ófrumlegum söguþræði án þess að vita í rauninni neitt um það, einungis af því littla systir mín var með æði fyrir þeim Hvers vegna las ég þá bækurnar? Svarið er einfalt: Ég hafði bara ekkert að gera heila helgi og var að deyja úr leiðindum og þetta var eina afþreyingar efni sem ég gat náð mér í… Fannst þetta ágætt en enginn klassi, með ákveðinn mjög svo barnalegan stíl og útrúlega fyrirsjáanlegar…...