sko munurinn á Ísrael er að það er almennt viðurkennt ríki og ríka hafa rétt á að eiga her, herinn þarf síðan að hafa vopn til þess að geta þjónað sínum tilgangi, Hizbollah er hins vegar ekki ríki heldur hryðjuverkasamtök sem er löngu búið að samþykkja afvopnun hjá SÞ, Ísraelar eiga rétt á því að verja sig þegar það er ráðist á þá. Aðgerðirnar hljóma mjög harkalega og mikið mannfall meða óbreittra borgara, en geturu sagt mér hver sé munurinn á óbreittum borgara og hryðjuverkamanni í skrám...