ég átti nú einungis við þetta með vetnið, ég veit um marga efnafræðinga sem tala um að það séu mjög mörg vandamál við vetnið sem þarf að leysa og verða ekki leyst í bráð, þá helsta er að það er nánast ómögulegt að geyma vetnið í einhverju magni, og svo með þeirri tækni kunnáttu sem við búum yfir þá nýtist mjög lítið af orkunni sem við fáum úr vetninu. Þannig að vetnisdraumurinn er fjarlægari heldur en margir halda…