ég sagði aldrei að allir væru jafnir enda er það óraunhæft, ég sagði bara að allir hefðu sama réttæti, sömu möguleika, enginn þyrfti að svelta, kapítalískt kerfi þarf ekkert að vera slæmt og óréttlátt, jú vissulega eru sumir ríkari en aðrir en þeir fátæku hafa aftur á móti sömu möguleika á því að ná frama og hinir. Ísland er t.d. nokkuð gott dæmi um svona þótt hér megi að sjálfsögðu bæta margt.