nei ég er ekki að snúa útúr fyrir þér, maður er kannski að kjósa annan flokkinn í ríkisstjórninni, satt að segja þá hefur almenningur næstum ekkert að segja hverjir eru í ríkisstjórn, flokkarnir taka ákvörðun um það og þeir gera það væntanlega ekki nema þeir hafi stuðning meirihluta þjóðarinnar. það var pointið hjá mér, og þú getur einfaldlega ekki neitað því að þetta sé satt, hins vegar ef þú ert að kjósa annað hvort framsókn eða sjálfstæðisflokkinn þá ertu að kjósa ríkisstjórnaflokkana og...