ég held að málið sé bara að karlmenn séu fjölmennari í hálaunuðu stéttunum, t.d. það er flestir læknar karlar, þótt það séu líka til margir kvennlæknar… og á móti ber að konur eru fleiri í hjúkrunarfræðingar heldur enn karlar svo þetta er nokkurn veginn svona….