Þá var komið að því eftir 5 ára hvíld var farið aftur í stúdíó og ári eftir það kom næsta plata LOAD. Plata sem var gjörólík því Metallica höfðu verið að gera fram að því. Thras Metallinn var farinn og nýir hlutir að gerast. Platan fékk mjög misjafna dóma. Annað hvort hökkuðu menn hana í sig eða hömpuðu henni. Mér persónulega fannst þetta slöpp plata. Þar sem að það voru raunar aðeins 4 lög sem mér fannst eitthvað varið í og voru það lögin: Until it sleeps, Bleeding me, Mama said og Outlaw...