Vil benda á að þetta er hluti af ritgerð sem ég skipti upp til að hæfa betur áhugamálum. Hinn hlutann sendi ég inná stjórnmál, þar sem þetta var aðallega um alþingi! Stríðið og hernámsárin Íslendingar töldu að þeir ættu rétt á að slíta sambandi við Dani og stofna lýðveldi, þar sem Danir hefðu ekki staðið við sinn hluta sambandssamningnum. Fólk byrjaði þá að skiptast í tvo flokka, Hraðskilnaðarmenn, þeir vildu slíta sambandi við Dani strax, og Lögskilnaðarmenn, sem voru þeirrar skoðunar að...