Ég get nefnd endalaus dæmi þar sem einhver fer í tölvubúð að kaupa tölvudót, kemst að því að það sé bilað og fer aftur í búðina en búðin neytar að skila tilbaka peningum eða láta manni fá nýjan hlut. Þetta getur ekkert endalaust verið búðunum að kenna er það nokkuð? Ég veit um marga sem að þykjast vera klárir og halda að þeir geta sett saman tölvu sjálfir, skipt um móðurborð, skjákort eða sett inn nýjan harðadisk og svona, en síðan kunna þeir í raun og veru ekki neitt. Mistökin sem að ég...