Takk fyrir. Akkurat núna er ég 76kg. En er að fara niður í 71 til að taka þátt í -67 kíló þyngdarflokkinn. Tek síðustu 4 kilóin í gufubaði. Ætla sko að vinna þetta!
Ef þú liggur á jörðinni á bakinu og andstæðingurinn sé bak við þig og með lappirnar vafðar kringum þig þá er það mjög lítið sem þú getur gert. Nema kannski reynt að snúa þér fara á fætur og unnið þig úr þessu þaðan… Hef ekki mikla reynslu á jörðinni.
Þú bara lætur eins og það sé judgement day útaf því að þú getir ekki hitt hana.. Þú ert að gera þetta að svona GEEEÐVEIKU miklu máli! Eitthvað sem eiginlega ekki skiptir neinu máli! Ok ok.. ég skal reyna að vera næs. Þetta er ekkert mál kallinn. Hringdu bara í hana og segðu að þú viljir hitta hana. Segðu það þannig að hún fatti að þú sért smá hrifinn af henni en ekki plís ekki segja neitt annað af því að það verða bara brjálæðingar svo hrifnar af stelpum á svona stuttum tíma. 2 klukkutimar djíses!
Djíses… Fyrirgefðu mér.. En þú ERT geðveikur!! Talar við hana í 2 klukkutíma og segjist vera ástfanginn.. Þú ert nú dálitið sjúkur. Gleymdu þessu bara maður, og komdu þér út að kynnast stelpum! Sé að þetta er ábyggilega fyrsta stelpan sem þú hefur kynnst eða eitthvað!
Poppþétt bara reyna að rota hann. Halda honum í burtu þannig að hann kæmist ekki inná mig og síðan koma með nokkrar fléttur. Ef þetta færi á jörðina mundi ég sennilega reyna að ná hann í choke.
Má ég giska… TegaJ? Og þú opnar kjaftinn þrátt fyrir það að þú vitir að allir eigi eftir að finnast þú vera hálviti. Nenni ekki einu sinni að segja hvers vegna Silva er góður… Allir vita það. Nema þú sem vilt alltaf rífa kjaft. Enn eitt sem ég verð að segja. Maður vinnur ekki alltaf bardaga útaf reynslu. Maður vinnur líka með heppni. Ef ég mæti þig einhvern tímann skaltu muna það og vona eftir heppni.
En samt er það rosalega svekkjandi og leiðinlegt fyrir fólk sem fylgist með þessu áhugamáli mjög mikið, eins og ég, þegar maður er að bíða eftir nýrri og góða könnun. Ég skal reyna að senda inn gott efni á hugi.is/bardagalistir :]
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..