Þegar ég spái í það, sé ég það að þú hafir rétt fyrir þér. Svo ólógiskt sem allt er, þá sé ég alveg að alheimurinn kannski hafi verið til endalaust. Þetta er bara ein af mörgum spurningum, hvernig. Við mannskjur föttum það ekki. Það er sem oft sagt fyrir ofan okkar skilning. Heldurðu að það sé eða séu eitthvað þarna úti sem skilja það? Ég er i efa um það, en hver veit.