er það ekki bara klíkuskapurinn á íslandi, að maður þurfi alltaf að þekkja einhvern til að fá vinnu? síðan getur kannski líka hjálpað að fara á staðinn þar sem þau eru að auglýsa eftir starfsfólki, heilsa uppá stjórann og láta hann fá góða skriflega umsókn. Gæti síðan kannski ekki bara verið að þú kannski sért ljótur, talar skringilega, klæðir þér á einstakann hátt, ert með stæla, fýla af þér eða eitthvað svoleiðis? getur verið allt mögulegt, kannski hefurðu bara verið óheppinn líka.