Thetta stendur a forsidu /heimspeki. Hvað er heimspeki? Heimspeki er glíma við grundvallarspurningar. Þeir sem fást við heimspeki reyna m.a. að skýra inntak og tengsl hugtaka og fyrirbæra á borð við sannleik, merkingu og tilvísun, skilning, þekkingu, skoðun, vísindi, skýringu, lögmál, tegund, samsemd, eðli, eiginleika, orsök, rök, vensl, nauðsyn, möguleika, lög, rétt, rangt, gott, illt, hamingju, dygð, skyldu, athöfn, atburð, réttlæti, réttindi, frelsi, vináttu, ást, fegurð, list og svona...