Allir dreyma. Meira að segja börn í maganum á mömmum sínum. Blint fólk sem hefur alltaf verið blint dreymir ábyggilega snertingu, hljóð, kulda og hita og sársauka.. og ætli blint fólk sem hefur orðið blint dreymi ekki alveg eins og við, af því að þau vita hvernig er að sjá?