Auðvitað snýst þetta meira og allt um business. En hangover er bara perfect dæmi um mynd, sem hefur verið búin til einnig til þess að fullnægja eins mikinn fjölda og hægt er vegna þess að það er hægt að græða pening á því. Það er ekkert annað motive á bakvið annað en peningur. Afhverju heldurðu að myndaframleiðendur eins og Steven Spielberg gera það sem þeir gera? Bara vegna penings? Ég efa það stórlega. Það er nátturulega jobbið þeirra, og þeir myndu ekki gera þetta frítt, en pointið er að...