Ætla bara að commenta á einu hérna sem einhver sagði að tíminn hefur alltaf verið til: Ef ekkert var til einu sinni, var ekki tíminn til. Það er mjög erfitt að ímynda sér þetta “ekkert”, en ef þið náið því, þá skiljiði afhverju. En þetta sannar ekki tilvist guðs. Þaes ef það er gáfuð vera sem bjó til alheiminn. Við eigum væntanlega aldrei eftir að skilja okkur á alheiminn. Maður verður bara klikkaður af því að reyna það, af því hann meikar ekki sense í okkar hug. Sem gerir raunveruleikinn...