Fyrir nokkrum mánuðum síðan, í sumar ákvað ég að panta mér ADSL. Ég vildi helst sleppa við því að borga mikið og komst þá að því að Ogvodafone buðu uppá ADSL II (512 kb sec). Ég pantaði þá ADSL hjá þeim, beið í 10 daga og þá var þetta komið. Hraðinn hjá mér var um það bil 60 kb. á sekúndu. Þetta var svona fyrstu 3 vikurnar þangað til að hraðanum fór að lækka. Ég hringdi og kvartaði og spurði hvort að það væru einhverjar breytingar í gangi, en svo virtist ekki. Þau sögðu mér að það væri...