Morrowind er nú einn sá besti sem gefinn hefur verið út að mínu mati, þeir sam hafa spilað gömlu Elder Scrolls leikna (Arena og Daggerfall, minn uppáhaldsleik) verða ekki vonsviknir. Grafíkin er frábær, umhverfið rosalega flott, flott persónusköpun og mikil fjölbreytni. Söguþráðurinn er þó án efa einn sá besti sem ég hef séð í tölvuleik, mjög vandaður topp-leikur! kv, M.F.G!<br><br>“He who joyfully marches to music rank and file, has already earned my contempt. He has been given a large...