Skvo! Þetta er náttúrulega mjög svo rökrétt, sem þú ert að segja um símann þinn, að takkarnir urðu stífir (sprætið klístrast hryllilega þegar það þornar!) og svo löguðust þeir við raka eða bleytu (bleytir upp í sprætinu, sem svo bara þornar aftur og klístrast á ný!). Ég lenti í mjög svo svipuðum hlut einusinni með t28 símann minn, nema það var passoa í appelsínusafa sem fór yfir hann (miklu bragðbetra!!!), og það gerðist það sama. Eina góða við það var, að flipinn fór að opnast í slow mo,...